Þarmur þinn iðar af lífi

100 billjónir – svo margar örverur eru á ferðinni í þörmum þínum. Skríðið með niður í þetta langa líffæri sem getur stjórnað fjölmörgu, allt frá matarlyst þinni til heilbrigðis.