Þörungar eiga að hreinsa koltvísýring úr lofti

Tækni Þörunga má nota til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, segja menn hjá norsku umhverfissamtökunum Bellona. Aðferðin felst í því að fylla stór, gagnsæ rör með þörungum. Þegar vatnsblönduðum brunaútblæstri er veitt í gegnum rörin draga þörungarnir í sig hluta koltvísýringsins við ljóstillífun sína. Tilraunir við MIT í Bandaríkjunum sýna að þörungarnir geta drukkið í […]

Grænt gull

Á rannsóknarstofum um heim allan vinna fræðimenn að því að finna raunhæfan valkost fyrir jarðeldsneyti og olía unnin úr þörungum virðist besti kosturinn. Við réttar aðstæður vaxa þörungar með miklum hraða og geta því skilað miklu magni af olíu á stuttum tíma. Áhuginn er mikill og þegar er verið að koma upp fyrstu einkareknu þörungaverksmiðju heims.