„Ríkisstjórn yðar stendur fyrir svikum, gripdeildum og morðum“

Leópold 2., Belgakonungur, sagði G.W. Williams uppnuminn frá Kongó. Bandaríski blaðamaðurinn ákvað að leggja land undir fót og virða þessa nýlendu konungsins fyrir sér með eigin augum. Það sem fyrir augun bar varð til þess að hann ritaði konunginum reiðilegt bréf.