Útgáfa 1.0 úreltist fyrir 10.000 árum

Það tók að halla undan fæti þegar við gerðumst bændur í staðinn fyrir veiðimenn og nú á dögum er hönnun okkar aldeilis úrelt miðað við það líf sem við lifum, bæði líkami og sál haltra á eftir þróuninni í viðleitni við að laga sig að nútímalífi.