Heilar okkar nálgast heila apanna á ný

Við greindumst frá simpönsum og síðan stækkuðu heilar okkar mikið. Á fáeinum milljónym ára þrefölduðust þeir að stærð og vísindamenn hafa loksins komist að orsökinni. Nú spreyta þeir sig á því að svara annarri spurningu: Hvers vegna heilar okkar eru núna að minnka.
Hvaða núlifandi dýr hefur breyst minnst?

Vitað er að framþróunin breytir dýrunum, en hvaða dýr hefur breyst minnst?
5 fyrirbæri sem þróunin gleymdi

Líkami þinn er fullur af drasli sem þróunin hefur gleymt að henda út. Leifar af aukapari af augnlokum og vöðvar til að stýra veiðihárum eru meðal þeirra fyrirbæra sem við höfum enn, þrátt fyrir að þeir gegni ekki lengur neinu hlutverki.
Við erum í þann veg að missa litlu tána og augu okkar stækka: Mannslíkaminn er í stöðugri þróun

Óþarfir líkamshlutar eru á undanhaldi á meðan aðrir hlutar þróast í þá veru að geta gegnt breyttum hlutverkum. Þróun mannsins er í fimmta gír og þróunin er örari en nokkru sinni fyrr.
Framþróunin snýr til baka

Dýr geta þróast aftur á bak og tekið upp hætti forfeðra og formæðra. Fram að þessu hafa vísindamenn talið þetta ómögulegt en bæði ný líkön og erfðagreiningar sýna að þetta hefur gerst hjá eðlum, froskum og jafnvel mönnum.