Heilar okkar nálgast heila apanna á ný 

Við greindumst frá simpönsum og síðan stækkuðu heilar okkar mikið. Á fáeinum milljónym ára þrefölduðust þeir að stærð og vísindamenn hafa loksins komist að orsökinni. Nú spreyta þeir sig á því að svara annarri spurningu: Hvers vegna heilar okkar eru núna að minnka. 

5 fyrirbæri sem þróunin gleymdi

Líkami þinn er fullur af drasli sem þróunin hefur gleymt að henda út. Leifar af aukapari af augnlokum og vöðvar til að stýra veiðihárum eru meðal þeirra fyrirbæra sem við höfum enn, þrátt fyrir að þeir gegni ekki lengur neinu hlutverki.

Framþróunin snýr til baka

Dýr geta þróast aftur á bak og tekið upp hætti forfeðra og formæðra. Fram að þessu hafa vísindamenn talið þetta ómögulegt en bæði ný líkön og erfðagreiningar sýna að þetta hefur gerst hjá eðlum, froskum og jafnvel mönnum.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is