Árekstrar í geimnum skapa þung frumefni

Frumefnin verða til í stjörnunum en til þessa hafa eðlisfræðingar ekki vitað hvernig þyngstu frumefnin, eins og t.d. gull og úran, verða til. Nú hafa vísindamenn fundið svarið í glóandi gasskýi frá tveimur nifteindastjörnum sem rákust saman.