Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Í fyrsta sinn hafa verið mældar breytingar í heilanum sem eru undanfari þunglyndis og einkenna þess. Skoskir vísindamenn telja að með þessu verði hægt að spá fyrir um sjúkdóminn.
Vísindamenn: Talsmáti getur afhjúpað þunglyndi.

Vísindin geta með ótrúlega einfaldri tækni fundið út hvort einhver sé að þróa með sér þunglyndi.
Straumur í heila hressir þunglynda

Taugasérfræðingar hafa fundið ákveðið svæði í heilanum, rétt fyrir aftan augun, sem léttir skap þunglyndissjúklinga þegar það fær í sig rafstraum.