Getur þvagblaðran sprungið, ef maður heldur of lengi í sér?

Sagt er að stjarnfræðingurinn Tycho Brahe hafi dáið vegna þess að hann hélt of lengi í sér og þvagblaðran sprakk. En getur það í alvöru gerst?
Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

Tær, gulleitur vökvinn sem rennur gegnum þvagrásina oft á dag er ein vanmetnasta afurð líkamans. Liturinn á þvaginu segir nefnilega langtum meira um heilsu okkar en nokkurn skyldi gruna.