Hvernig varð þverflautan til?

Elstu þverflauturnar eru frá 9. öld f.Kr. en þá voru flautur algengar í Kína og Japan. Fyrstu þverflauturnar voru úr tré og afar frumstæðar. Þær voru því lakari hljóðfæri en blokkflautur og sennilega mest notaðar til merkjasendinga.   Í Evrópu voru þverflautur allt fram á 17. öld einkum notaðar í her og þá svokallaðar svissneskar […]