Með þvergöngu Venusar var hægt að mæla sólkerfið

Þegar Venus gekk fyrir framan sólu árið 1769 gátu stjarnfræðingar í fyrsta sinn mælt fjarlægðina frá jörðu til sólar með nokkurri nákvæmni. Núna kortleggja fræðimenn sólkerfið með könnunarförum og sjónaukum og geta nú mælt og vegið minnstu fyrirbæri.