Er hægt að fylla á þyrlu á lofti?

Þyrlur geta tekið eldsneyti á flugi á sama hátt og önnur loftför. Bensínið er leitt um slöngu sem látin er síga frá birgðavélinni. Á enda slöngunnar er stór trekt og í henni er tengibúnaður sem læsist við áfyllingarstút þyrlunnar, en sá stútur þarf að vera mun lengri en á venjulegum flugvélum til að þyrluspaðarnir rekist […]