Mayar eitruðu fyrir sjálfum sér

Tikal, höfuðborg Maya, var skyndilega yfirgefin í lok 9. aldar. Nýjar rannsóknir sýna að ástæðan var kvikasilfursmengun ásamt þurrkum.