Tilviljanir skópu helstu sigra vísindamanna

Hirðulaus líffræðingur, þungbúinn dagur og hundur sem gat ekki haldið í sér þvagi. Tilviljanir hafa marg oft gagnast vísindamönnum og lagt grunninn að fjölmörgum merkum uppgötvunum þeirra.