Hvernig er tími tekinn í 100 metra hlaupi?

Sú var tíðin að dómari með skeiðklukku í hendi varð að ákvarða hver hefði borið sigur úr býtum. Nú er oft afar mjótt á mununum milli bestu hlauparanna og mikla nákvæmni getur þurft til að úrskurða um sigurinn. T.d. í 100 metra hlaupi getur munurinn farið niður í þúsundustu hluta úr sekúndu. Tímataka í hlaupinu […]