Er alheimurinn allur jafn gamall?

Einstein sagði að tíminn væri afstæður allt eftir því hvar maður er staddur í alheiminum. Þýðir þetta að aldur alheimsins sé annar, séður frá einhverri fjarlægri stjörnuþoku?
Einstein sagði að tíminn væri afstæður allt eftir því hvar maður er staddur í alheiminum. Þýðir þetta að aldur alheimsins sé annar, séður frá einhverri fjarlægri stjörnuþoku?