Andspyrnustríð á Balkanskaga: Mulningsvél Títós

Þýskir skriðdrekar fóru inn í Júgóslavíu í apríl 1941 og innan við tveimur vikum síðar var allt landið hernumið. Samtímis því sem föðurlandsvinir kommúnistaleiðtogans Títós viðhöfðu árangursríkar skæruárásir á Þjóðverja ofan úr fjöllunum, ríktu blóðug átök milli einstakra þjóðabrota í landinu.