Svona afhjúpar þú tölvugert andlit

Tölvur nota fullkomin „tauganet“ til að skapa andlitsmyndir sem virðast alveg ekta, en vísindamenn hafa nú uppgötvað eitt atriði sem afhjúpar hvort myndin er ekta eða tölvugerð.
Tölvur nota fullkomin „tauganet“ til að skapa andlitsmyndir sem virðast alveg ekta, en vísindamenn hafa nú uppgötvað eitt atriði sem afhjúpar hvort myndin er ekta eða tölvugerð.