Listamaðurinn sem lifði af Treblinkabúðirnar

Þann 20. október 1942 stendur Samuel Willenberg innilokaður í gripaflutningavagni í járnbrautarlest ásamt öðrum síðustu íbúum í gyðingagettóinu í Opatów í Póllandi, sem nú er allt á valdi Þjóðverja.   Lestin stefnir í norðurátt en áfangastaðurinn er ókunnur. Börnin glöddust við þessa sýn – þau höfðu engan grun um hvað beið þeirra.“  Samuel Willenberg „Í […]