Listamaðurinn sem lifði af Treblinkabúðirnar

Samuel Willenberg barðist gegn sovéskri innrás inn í Pólland. Hann tók þátt í Varsjáruppreisninni gegn þýsku hernámsliði – vel að merkja, eftir að hafa náð að flýja úr útrýmingarbúðum nasista í Treblinka
Samuel Willenberg barðist gegn sovéskri innrás inn í Pólland. Hann tók þátt í Varsjáruppreisninni gegn þýsku hernámsliði – vel að merkja, eftir að hafa náð að flýja úr útrýmingarbúðum nasista í Treblinka