Er hægt að gleypa tunguna?

Ég hef heyrt að það sé hættulegt að gleypa tunguna. Er virkilega hægt að gleypa tunguna og ef svo er, hvernig gerist það?