Aftur til tunglsins

Geimfarinn Eugene Cernan var síðasti maðurinn sem steig fæti á tunglið. Þann 14. desember 1972 steig hann inn í lendingarfarið og lenti heilu og höldnu á jörðinni fimm dögum síðar. Þar með hafði punkturinn verið settur aftan við ferðir manna til tunglsins – í bili. Árið 2004 tilkynnti Bush Bandaríkjaforseti að Bandaríkjamenn hyggi nú á […]