Getur þyngdarafl tunglsins haft áhrif á nætursvefn minn?

Ég sef afleitlega í fullu tungli. Einn af vinum mínum heldur því fram að það sé vegna þess að þyngdarafl tunglsins togi í vatnið í líkamanum. Getur það verið rétt?
Aldrei verið segulsvið á tunglinu

Nýjar greiningar á steinum sem teknir voru á tunglinu upp úr 1970 sýna að tunglið hefur aldrei haft neitt verndandi segulsvið. Það eru góðar fréttir fyrir framtíðinar tunglferðir.
Dálítill fróðleikur um eitt helsta afrek mannsandans

Það er hægt að sjá Haf kyrrðarinnar með berum augum og með góðum kíki er hægt að setja sig í fótspor Neil Armstrongs þegar Appolo 11-leiðangurinn lenti í risastórum gíg fullum af hrauni fyrir 50 árum.
Geimfari leikur golf á tunglinu

Geimfarinn Alan Shepard prófaði að spila golf á tunglinu í Apollo 14-leiðangrinum árið 1971 – í fyrsta og einasta skipti í sögunni.
Hvers vegna eru sólin og tunglið ekki með sama lit?

Hvernig stendur á því að sólin virðist oftast gul meðan tunglið er hvítt – það endurspeglar jú ljós sólar og ætti því að hafa sama lit?
Af hverju sjáum við alltaf sömu hliðina á tunglinu?

Fyrst tunglið snýr alltaf sömu hlið að jörðu, stafar það þá af því að það snúist ekki lengur um sjálft sig? Og hefur þetta alltaf verið svona?
Tunglmyrkvi – Hvað er það og hvenær sést tunglmyrkvi á Íslandi?

Mér er sagt að tunglmyrkvi geti verið af þremur gerðum og að morgni 19. nóvember sjáum við svonefndan deildarmyrkva á tungli. Hvaða fyrirbrigði er þetta og hvenær sjást aðrar gerðir tunglmyrkva?
Jú! Menn fóru til tunglsins
Allt frá því að Neil Armstrong og Buzz Aldrin settu fótspor sín í tunglrykið hafa samsæriskenningarnar verið á sveimi. Gagnrýnendur segja mönnuðu tunglferðirnar bara hafa verið allsherjar svindl en vísindin ryðja nú röksemdum þeirra úr vegi hverri á fætur annarri.
Deildarmyrkvi – hvað er það og hvenær sést hann á Íslandi?

Dimmur skuggi læðist yfir sólina á (vonandi sólríkum) sumardegi. Þann 10. júní getur þú séð deildarmyrkva á Íslandi. Fáðu þér sólmyrkvagleraugu og njóttu dansins milli tungls og sólar.
Þúsundir mynda skýra glitrandi hala tunglsins

Einu sinni á mánuði fær tunglið glitrandi hala úr salti. Eftir að hafa rýnt í fyrirbærið í 14 ár hafa vísindamenn nú afhjúpað hvers vegna styrkur glitsins er breytilegur.