NASA hyggst reisa kjarnorkuver á tunglinu

Bandaríska geimferðastofnunin hefur efnt til samkeppni um hver geti skilað bestu tillögu að kjarnorkuveri á tunglinu fyrir árið 2030. Þetta orkuver á að koma að haldi við geimferðir framtíðarinnar.

Fljúgandi sjónauki sýnir vatn á tunglinu

Vatn er afgerandi auðlind varðandi mannaðar tunglferðir. Nú hafa stjörnufræðingar fundið óyggjandi sannanir fyrir tilvist vatns á tunglinu – meira að segja við báða pólana.

Vísindamenn rækta plöntur í tungljarðvegi

Jarðvegur á tunglinu er rykkenndur og þurr og virðist alveg ófrjór. Jarðfræðingum og garðyrkjusérfræðingum hefur þó tekist að rækta plöntur í slíkum jarðvegi. Uppgötvunin gæti rutt brautina fyrir lengri búsetu á tunglinu og auðveldað geimferðir.

Jú! Menn fóru til tunglsins

Allt frá því að Neil Armstrong og Buzz Aldrin settu fótspor sín í tunglrykið hafa samsæriskenningarnar verið á sveimi. Gagnrýnendur segja mönnuðu tunglferðirnar bara hafa verið allsherjar svindl en vísindin ryðja nú röksemdum þeirra úr vegi hverri á fætur annarri.

Aldrei verið segulsvið á tunglinu

Nýjar greiningar á steinum sem teknir voru á tunglinu upp úr 1970 sýna að tunglið hefur aldrei haft neitt verndandi segulsvið. Það eru góðar fréttir fyrir framtíðinar tunglferðir.

Geimfari leikur golf á tunglinu 

Geimfarinn Alan Shepard prófaði að spila golf á tunglinu í Apollo 14-leiðangrinum árið 1971 – í fyrsta og einasta skipti í sögunni.

Vatn í gömlum tunglsýnum

Stjörnufræði Tunglið er kannski ekki alveg jafn þurrt og við höfum haldið. Þetta sýna nýjar rannsóknir á örsmáum, grænum glerkúlum sem geimfararnir í Apollo 15. fluttu til jarðar 1971. Kúlurnar hafa myndast í hrauni sem barst upp á yfirborðið í eldgosi fyrir um 3 milljörðum ára. Vísindamenn við Brown-háskóla hafa nú rannsakað þær með sérstökum […]

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is