Aldrei verið segulsvið á tunglinu

Nýjar greiningar á steinum sem teknir voru á tunglinu upp úr 1970 sýna að tunglið hefur aldrei haft neitt verndandi segulsvið. Það eru góðar fréttir fyrir framtíðinar tunglferðir.

Geimfari leikur golf á tunglinu 

Geimfarinn Alan Shepard prófaði að spila golf á tunglinu í Apollo 14-leiðangrinum árið 1971 – í fyrsta og einasta skipti í sögunni.

Jú! Menn fóru til tunglsins

Allt frá því að Neil Armstrong og Buzz Aldrin settu fótspor sín í tunglrykið hafa samsæriskenningarnar verið á sveimi. Gagnrýnendur segja mönnuðu tunglferðirnar bara hafa verið allsherjar svindl en vísindin ryðja nú röksemdum þeirra úr vegi hverri á fætur annarri.