1.200 ár í klemmu milli stórvelda

Hvað eftir annað hafa voldugir nágrannar ráðist inn í Úkraínu og notað landið sem blóðvöll í styrjöldum sem voru Úkraínumönnum óviðkomandi. Fyrir 32 árum öðlaðist Úkraína sjálfstæði – en sætir nú aftur innrás.
Hvernig stóð á því að Volodymyr Zelensky varð forseti Úkraínu?

Volodymyr Zelensky hafði leikið forseta Úkraínu í sjónvarpsþáttaröð en var síðan kjörinn forseti landsins í raun og veru. Þegar hann svo hafði verið í embætti í tæp þrjú ár réðust Rússar inn í Úkraínu.
Fimm ástæður þess að Úkraínumenn óttast Rússa

Lega Úkraínu hefur um aldir valdið íbúunum ógn og ótta við valdamikla nágranna. Einkum hafa nágrannarnir í austri, Rússar, lengi reynt að kúga þetta viðkvæma jaðarland.
Stalín svelti Úkraínumenn til hlýðni

Í Sovétríkjunum herja þurrkar og hungursneyð 1932 en þar sem aðrir sjá aðeins hörmungar, eygir Stalín tækifæri. Hann nýtir neyðina til að kúga hina uppreisnargjörnu Úkraínumenn. Neyðin neyddi fólk til mannakjötsáts.
Úkraínska og rússneska – hver er munurinn?

Tungumálið hefur öldum saman verið átakavettvangur í Úkraínu. Nikulás keisari kallaði úkraínsku „litlu rússnesku“ og Pútín vill ekki viðurkenna að þetta séu tvö tungumál. En hver er veruleikinn?
Hvers vegna er Úkraína nefnd „brauðkarfa Evrópu“?

Korn, maís, kartöflur og hnetur – landbúnaðarafurðir í tonnatali eru sendar til annarra landa frá Úkraínu ár hvert. Leyndardóminn að baki velgengni úkraínsku bændanna er að finna rétt undir gúmmístígvélum þeirra.
Hvernig varð Úkraína til sem þjóð?

Úkraína er byggð á rústum borgarastyrjalda og byltinga og í tímans rás hafa hinar ýmsu þjóðir ráðið ríkjum yfir því svæði sem nú er Úkraína.
Þessi vopn ráða úrslitum um örlög Úkraínu

Hljóðfrá flugskeyti og nýtísku skriðdrekar gegn brynrjúfandi eldflaugum, drónum og Molotov-kokteilum – þetta er veruleikinn í Úkraínu þegar innrás Rússa stendur yfir.
Af hverju kallar Pútín Úkraínumenn nasista?

Ríkisstjórn Úkraínu er „nýnasísk,“ hefur Vladimir Pútín sagt. Tengingin milli Úkraínumanna og nasista virðist langsótt en sérfræðingar telja sig skilja tilgang Pútíns með slíkum ummælum.