Þessi vopn ráða úrslitum um örlög Úkraínu

Hljóðfrá flugskeyti og nýtísku skriðdrekar gegn brynrjúfandi eldflaugum, drónum og Molotov-kokteilum – þetta er veruleikinn í Úkraínu þegar innrás Rússa stendur yfir.
Af hverju kallar Pútín Úkraínumenn nasista?

Ríkisstjórn Úkraínu er „nýnasísk,“ hefur Vladimir Pútín sagt. Tengingin milli Úkraínumanna og nasista virðist langsótt en sérfræðingar telja sig skilja tilgang Pútíns með slíkum ummælum.
1.200 ár í klemmu milli stórvelda

Hvað eftir annað hafa voldugir nágrannar ráðist inn í Úkraínu og notað landið sem blóðvöll í styrjöldum sem voru Úkraínumönnum óviðkomandi. Fyrir 31 ári öðlaðist Úkraína sjálfstæði – en sætir nú aftur innrás.
Fimm ástæður þess að Úkraínumenn óttast Rússa

Lega Úkraínu hefur um aldir valdið íbúunum ógn og ótta við valdamikla nágranna. Einkum hafa nágrannarnir í austri, Rússar, lengi reynt að kúga þetta viðkvæma jaðarland.