1.200 ár í klemmu milli stórvelda

Hvað eftir annað hafa voldugir nágrannar ráðist inn í Úkraínu og notað landið sem blóðvöll í styrjöldum sem voru Úkraínumönnum óviðkomandi. Fyrir 32 árum öðlaðist Úkraína sjálfstæði – en sætir nú aftur innrás.

Stalín svelti Úkraínumenn til hlýðni

Í Sovétríkjunum herja þurrkar og hungursneyð 1932 en þar sem aðrir sjá aðeins hörmungar, eygir Stalín tækifæri. Hann nýtir neyðina til að kúga hina uppreisnargjörnu Úkraínumenn. Neyðin neyddi fólk til mannakjötsáts.

Úkraínska og rússneska – hver er munurinn?

Tungumálið hefur öldum saman verið átakavettvangur í Úkraínu. Nikulás keisari kallaði úkraínsku „litlu rússnesku“ og Pútín vill ekki viðurkenna að þetta séu tvö tungumál. En hver er veruleikinn?

Hvers vegna er Úkraína nefnd „brauðkarfa Evrópu“?

Korn, maís, kartöflur og hnetur – landbúnaðarafurðir í tonnatali eru sendar til annarra landa frá Úkraínu ár hvert. Leyndardóminn að baki velgengni úkraínsku bændanna er að finna rétt undir gúmmístígvélum þeirra.

Hvernig varð Úkraína til sem þjóð?

Úkraína er byggð á rústum borgarastyrjalda og byltinga og í tímans rás hafa hinar ýmsu þjóðir ráðið ríkjum yfir því svæði sem nú er Úkraína.

Af hverju kallar Pútín Úkraínumenn nasista?

Ríkisstjórn Úkraínu er „nýnasísk,“ hefur Vladimir Pútín sagt. Tengingin milli Úkraínumanna og nasista virðist langsótt en sérfræðingar telja sig skilja tilgang Pútíns með slíkum ummælum.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is