Umskurður átti að lækna kynsjúkdóma

Hjá t.d. Mayum, Forn-Egyptum og kristnum tíðkaðist að umskera drengi – til að vernda gegn sárasótt, fyrir guðina eða til að hemja löngunina til sjálfsfróunar.