8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Listinn: Albert Einstein var mikill innblástur fyrir margar kynslóðir af uppfinningamönnum og þakka má honum fjölmargar uppfinningar sem við tökum nú sem gefnar. Hér eru átta þeirra.
Sjö dæmi um vinsælar kínverskar uppfinningar

Árþúsundum saman var Kína eins konar uppfinningaverkstæði sem þjónaði öllum heiminum. Fljótandi nálar nýttust herjum til að rata, ormar sköpuðu efni í mjúk klæði og ritun varð útbreiddari með tilkomu pappírs.