Uppfinningasöm dýr halda dauðanum frá

Rándýrin þurfa að vera snemma á fótum ef þau ætla að gæða sér á einhverjum af helstu bragðarefum dýraríkisins. Sum dýr spúa eitruðu blóði, önnur taka á sig hátt fall til jarðar og enn önnur brynverja sig með saur en tilgangurinn er sá sami: Að bjarga lífinu.