Gufar vatn upp af sjálfu sér?

Hvernig stendur á því að vatn gufar hægt og rólega upp við stofuhita? Okkur hefur verið kennt að vatn taki ekki á sig loftform fyrr en við 100 gráðu hita

Gæti jörðin þornað upp?

Hve mikið vatn er að finna á jörðinni ef allt er talið með, líka sjór og jöklar? Og er þetta vatnsmagn óumbreytanlegt?

Loftslagsglundroðinn ógnar drykkjarvatni

Sífjölgandi mannkyn skortir drykkjarvatn og loftslagsbreytingarnar auka á þorstann. Hitabylgjur þurrka upp stöðuvötn og mikil regnflóð skola óhreinindum í drykkjarvatnsból. Verkfræðingar hafa þó viss úrræði, m.a. mikið af heitu lofti.

Meira vatn á tunglunum er jörðinni

Við hyllum gjarnan jörðina sem „bláu plánetuna“ vegna þess hve mikið er hér af vatni. En í samanburði við stærstu tungl Júpíters mætti allt eins kalla jörðina skraufaþurra. Á tunglunum gæti samtals verið 17 sinnum meira vatn en á jörðinni.

Geimfar heimsækir stærstu vatnsforðabúr sólkerfisins

Gleymdu Mars, Venusi og hinum plánetunum. Það eru miklu meiri líkur til að finna líf á tunglunum. Nú fer geimfarið JUICE í rannsóknaferð til þriggja ísilagðra tungla við Júpíter. Öll varðveita þau lykilinn að lífi: Mikið vatn.

Stærsta stöðuvatn heims

Stærsta stöðuvatn heims er Kaspíhaf en það nær yfir meira svæði en allt Þýskaland. Hér geturðu lesið um fimm stærstu stöðuvötn Jarðar.

Af hverju má ekki hella vatni á brennandi steikarolíu?

Þegar kviknar í heitri steikingarolíu eru það í raun olíugufur rétt fyrir ofan yfirborðið sem brenna. Eldurinn takmarkast af því á hversu stóru svæði vökvinn getur gufað upp. Þetta svæði verður miklu stærra þegar þú hellir vatni yfir brennandi olíuna.

Getur vatn brunnið?

Það er ákveðin ráðgáta fyrir mér að vatn skuli ekki geta brunnið. Í vatni er vetni – eitt allra eldfimasta efnið – og súrefni sem einmitt er nauðsynlegt fyrir bruna.

Vatnið flæðir í sólkerfinu

Risavaxið haf ólgar undir íshellunum á Evrópu, tungli Júpíters. Þetta sýna myndir frá Hubble – sjónaukanum þannig að núna er listinn yfir mögulega vatnshnetti komin í tólf, og möguleikinn á að finna líf langtum meiri.

Vatn ætti ekki að vera til

Suðumarkið er 140 gráðum hærra en meðal svipaðra sameinda og öfugt við öll önnur efni er vatn léttara í föstu formi en sem vökvi. Vægir rafkraftar veita vatni einstæða eiginleika.

Vatn í gömlum tunglsýnum

Stjörnufræði Tunglið er kannski ekki alveg jafn þurrt og við höfum haldið. Þetta sýna nýjar rannsóknir á örsmáum, grænum glerkúlum sem geimfararnir í Apollo 15. fluttu til jarðar 1971. Kúlurnar hafa myndast í hrauni sem barst upp á yfirborðið í eldgosi fyrir um 3 milljörðum ára. Vísindamenn við Brown-háskóla hafa nú rannsakað þær með sérstökum […]

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.