Vatnið flæðir í sólkerfinu

Risavaxið haf ólgar undir íshellunum á Evrópu, tungli Júpíters. Þetta sýna nýlegar myndir frá Hubble – sjónaukanum þannig að núna er listinn yfir mögulega vatnshnetti komin í tólf, og möguleikinn á að finna líf langtum meiri.

Vatn ætti ekki að vera til

Suðumarkið er 140 gráðum hærra en meðal svipaðra sameinda og öfugt við öll önnur efni er vatn léttara í föstu formi en sem vökvi. Vægir rafkraftar veita vatni einstæða eiginleika.

Gufar vatn upp af sjálfu sér?

Hvernig stendur á því að vatn gufar hægt og rólega upp við stofuhita? Okkur hefur verið kennt að vatn taki ekki á sig loftform fyrr en við 100 gráðu hita

Af hverju má ekki hella vatni á brennandi steikarolíu?

Þegar kviknar í steikarolíu er það reyndar gufan sem leggur upp af olíunni sem brennur.   Eldurinn takmarkast af því hve stórt svæði olían hefur til að gufa upp. Svæðið stækkar til mikilla muna ef maður hellir vatni á olíuna og það er þar sem vandinn liggur.   Þegar kviknar í steikingarolíu er hún orðin […]

Vatn í gömlum tunglsýnum

Stjörnufræði Tunglið er kannski ekki alveg jafn þurrt og við höfum haldið. Þetta sýna nýjar rannsóknir á örsmáum, grænum glerkúlum sem geimfararnir í Apollo 15. fluttu til jarðar 1971. Kúlurnar hafa myndast í hrauni sem barst upp á yfirborðið í eldgosi fyrir um 3 milljörðum ára. Vísindamenn við Brown-háskóla hafa nú rannsakað þær með sérstökum […]