Nýtt vatnsgel útrýmir lífseigum heilaæxlum

Vísindamönnum hefur tekist að þróa sérstakt vatnsgel – hlaup þar sem vatn er notað til að halda virkum efnum saman – sem getur unnið bug á tiltekinni gerð lífseigra krabbameinsæxla í heila. Reynist nýja aðferðin koma að notum aukast lífslíkur verulega.