Vetrarbrautin iðar af vatnsplánetum eins og jörðinni

Plánetur eins og jörðin myndast í rykskýjum sem eru full af ísögnum og kolefni, samkvæmt nýrri rannsókn. Það gæti þýtt að stjörnuþoka okkar sé heimahöfn ótal vatnspláneta eins og jarðarinnar okkar.