Dularfullur sjúkdómur sést í heilanum

Vísindamenn eru nú komnir á spor hinnar dularfullu vefjagigtar, sem veldur þrálátum verkjum um allan líkamann. Vefjagigt eða fibromyalgia hefur reyndar stundum verið talin tóm ímyndun.