Risaveiran hliðrar til mörkum lífs

Franskir vísindamenn hafa uppgötvað þróaða risaveiru sem gæti verið „týndi hlekkurinn“ milli veiru og lifandi frumna. Þessi nýuppgötvaða veira getur smitast af öðrum minni og fundur þessi endurvekur deilur um hvort veirur teljist lifandi. Kannski hafa veirur gegnt mikilvægu hlutverki í þróun lífs.