Brennandi gas gaf vélinni ofurkrafta

Heimsins stærsti mótor er hápunkturinn á 200 ára afreksstarfi verkfræðinga sem umbylti öllum gerðum flutninga. Og þrátt fyrir að ný, rafknúin farartæki ryðji sér til rúms, státar brunahreyfillinn enn af stórkostlegum sigrum.