Hvers vegna byggði fólk bylgjótta múra?

Í 400 ár hafa Englendingar byggt bylgjulagaða múra utan um garða sína. En Englendingar voru alls ekki fyrstir til að fá þessa snjöllu hugmynd – hún er ættuð frá suðlægari breiddargráðum.