Vetrarbrautin full af svartholum

Röntgensjónaukinn Chandra hefur fundið 12 svarthol í innan við 3,3 ljósára fjarlægð frá miðju Vetrarbrautarinnar.
Hversu hratt snýst Vetrarbrautin?

Vetrarbrautin snýst. En hversu hratt og hversu langan tíma tekur ein hringferð?
Andrómeda gleypti systurþoku Vetrarbrautarinnar

Hinn stóra stjörnuþoka Anddrómeda hefur á æviskeiði sínu gleypt fjöldann allan af minni stjörnuþokum, m.a. systurþoku Vetrabrautarinnar M32. Þetta sýnir tölvulíkan gert af bandarískum geimvísindamönnum.
Vetrarbrautin – Stjörnuþokan okkar

Milljarðar stjarna og líklega gríðarfjöldi pláneta. Vetrarbrautin er gríðarlega stór og þung. Hér er skemmtilegur fróðleikur um stjörnuþokuna okkar – Vetrarbrautina.
Hvar er Vetrarbrautin?

Eru sólin og Vetrarbrautin í miðju eða útjaðri alheimsins? Og hvaða stjörnuþokur eru næstar okkur?
Fyrsta myndin af svartholinu í miðju Vetrarbrautarinnar

Nú hafa verið afhjúpaðar fyrstu myndir sem nokkru sinni hafa náðst af svartholinu Sagittarius A* sem er í miðju Vetrarbrautarinnar okkar. Myndirnar eru frá ESO (European Southern Observatory og vísindamenn eru nánast agndofa yfir því hve nákvæmlega Einstein reyndist hafa rétt fyrir sér.