Fyrsta myndin af svartholinu í miðju Vetrarbrautarinnar

Nú hafa verið afhjúpaðar fyrstu myndir sem nokkru sinni hafa náðst af svartholinu Sagittarius A* sem er í miðju Vetrarbrautarinnar okkar. Myndirnar eru frá ESO (European Southern Observatory og vísindamenn eru nánast agndofa yfir því hve nákvæmlega Einstein reyndist hafa rétt fyrir sér.

Vetrarbrautin – Stjörnuþokan okkar

Milljarðar stjarna og líklega gríðarfjöldi pláneta. Vetrarbrautin er gríðarlega stór og þung. Hér er skemmtilegur fróðleikur um stjörnuþokuna okkar – Vetrarbrautina.

Hvar er Vetrarbrautin?

Eru sólin og Vetrarbrautin í miðju eða útjaðri alheimsins? Og hvaða stjörnuþokur eru næstar okkur?