Hvar er ,,napalm-stúlkan í dag?

Líf hennar breyttist á örskotsstundu einn júnídag árið 1972 þegar Phan Thi Kim Phuc varð eitt frægasta fórnarlamb Víetnamstríðsins. Í dag helgar hún líf sitt stríðshrjáðum börun.

„Grandið öllu þorpinu og íbúum þess“

Vorið 1968 var á sveimi orðrómur um að bandarískir hermenn hefðu myrt alla íbúana í heilu þorpi. Þegar þyrluskyttan Ronald Ridenhour fékk sönnun fyrir því að hryllingurinn hefði átt sér stað, ritaði hann bréf til bandarískra þingmanna. Stuttu síðar voru fjöldamorðin í My Lai á vörum allrar heimsbyggðarinnar.