Víkingur ferðaðist um allan heim

Hún settist að á Grænlandi, fæddi fyrst evrópskra kvenna barn á amerískri grundu og fór í pílagrímsferð til Rómar. Víðförulasta víkingakona sögunnar, Guðríður Þorbjarnardóttir, leitaði uppi ævintýri og ferðaðist víðar en flestir á hennar tíma.

Fjölskylduerjur enduðu með drápi konungs

Margar af valdamestu fjölskyldunum treystu böndin með giftingum sín á milli. Slík vensl skapa öflug bandalög en valdagræðgi og fjörráð leiða á endanum til þess að út brýst blóðugt stríð um völdin á Norðurlöndum.

Lindisfarne – hér hófst víkingaöldin

Árið 793 fundu Englendingar fyrir „reiði norrænna manna“ í fyrsta sinn, þegar danskir víkingar réðust á hið ríka og volduga Lindisfarne-klaustur í Northumbria. Ránið var upphafið að 250 ára herferðum Skandinavíu til Evrópu.

Víkingar í litklæðum

Klæði víkinga voru litríkari en talið hefur verið. Þetta segir nú sænski fornleifafræðingurinn Annika Larsson. Rannsóknir á fatnaði, m.a. frá Svíþjóð og Rússlandi, sýna að einkum karlmenn hafa verið hrifnir af sterkum litum, breiðum silkiborðum og litlum ísaumuðum speglum. Kenningin er sú að víkingarnir hafi orðið fyrir áhrifum frá Austur-Evrópu og til þeirra borist efni […]

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is