Hversu mikil tepra var Viktoría drottning?

Sagt er að Viktoríutímabilið á Englandi hafi einkennst af ótrúlega miklum tepruskap. En í raun var það ekki alveg svo.
Kínverjar lásu Viktoríu drottningu pistilinn: „Reyndu að hafa stjórn á þínu illgjarna fólki“

Ópíum var bannað í Kína en Bretar kærðu sig kollótta um það. Bresk skip fluttu árlega inn í landið heilu tonnin af þessu slævandi og vanabindandi vímuefni. Í því skyni að uppræta vandann fól keisarinn1 embættismanni sínum, að nafni Lin Zexu, að rita bréf til Viktoríu drottningar.