5 villibörn: Börn sem í raun og veru ólust upp meðal dýra

Allir þekkja söguna af Móglí sem á uppruna í barnabók eftir Rudyard Kipling. En það eru til fjölmörg dæmi þess að börn hafi í raun og sannleika alist upp meðal dýra.
Allir þekkja söguna af Móglí sem á uppruna í barnabók eftir Rudyard Kipling. En það eru til fjölmörg dæmi þess að börn hafi í raun og sannleika alist upp meðal dýra.