Þannig er unnt að greina muninn á flensu, kvefi og Covid-19

Sérhver hósti, hnerri og hitavella vekur þessa dagana strax grunsemdir um kórónuveiru. Ef við hins vegar þekkjum nákvæmlega einkenni sjúkdómsins og framvindu hans getum við í raun sjálf metið hvort það er veiran skelfilega sem er að ráðast til atlögu við líkamann eður ei.