Stór rannsókn: Vítamínskortur getur aukið hættuna á elliglöpum

Meira en 55 milljónir þjást af elliglapasjúkdómum og sú tala hækkar um 10 milljónir á ári. Þess vegna leita vísindamenn nú að lausnum sem geta komið í veg fyrir að þessir sjúkdómar hreiðri um sig. Nú sýnir ný rannsókn að D-vítamín gæti haft afgerandi þýðingu.
Sannleikurinn um vítamín

Vítamín eru líkamanum nauðsynleg eigi hann að starfa rétt en hins vegar eiga þau að stafa frá fæðunni og ekki úr töflum