Hvað er vitund?

Vitundina er hvorki hægt að mæla né vega. Samt sem áður hafa hugsuðir og vísindamenn öldum saman leitað skýringa á því hvað vitundin eiginlega felur í sér. Leit þeirra hefur til þessa fært okkur fá svör en leitt af sér margrar spurningar: Hvar er vitundin staðsett? Er vitundin óháð líkamanum? Geta dýr og […]