Er gler í rauninni vökvi?

Í gömlum gluggarúðum er glerið oft þykkast neðst. Mér hefur verið sagt að þetta stafi af því að gler sé í rauninni vökvi og sígi því niður á við. Er þetta rétt?

Hvað gerist fyrir vökva í lofttæmi?

Allir vökvar gufa upp og hversu hratt það gerist ræðst af þrýstingi og hitastigi. Þegar hitastigið verður svo hátt að svonefndur gufuþrýstingur vökvans er jafn þrýstingi umhverfisins myndast loftbólur í vökvanum sem stíga upp til yfirborðs og yfirgefa vökvann. Vökvinn sýður þá.   Falli þrýstingur umhverfisins þurfa gasbólurnar ekki jafn mikinn þrýsting til að losna […]