Læknisfræði

Þannig má vinna bug á ógleði

Morgunógleði, timburmenn eða bílveiki – ógleði getur herjað á okkur við ýmis tækifæri. Til allrar hamingju hafa vísindamenn yfir að ráða margvíslegum vísindalegum ráðum til að ráða bug á óþægindunum.

BIRT: 14/06/2024

Kuldi

 

Ferskt loft kælir heilann

Kuldi, t.d. ferskt loft eða rakur klútur, getur unnið bug á ógleði. Skýringin er sennilega sú að kuldi sefar hitastilli heilans, þ.e. undirstúkuna sem veldur óþægindatilfinningunni sem við þekkjum sem svitakóf.

 

Engifer

 

Plönturót dregur úr ógleði

Efnin gingerol og shogaol í engifer hafa áhrif á ógleðisvæði heilans og draga úr velgju. Efnin gera m.a. gagn gegn morgunógleði en þungaðar konur mega hins vegar aðeins neyta engifers í litlu magni því stórir skammtar geta haft skaðleg áhrif á fóstrið.

 

Hugleiðsla

 

Rólegur hugur – rólegur magi

Ógleði eykur álagið á líkamann með örari hjartslætti, spennir vöðvana og fær mann til að svitna. Hugleiðsla hefur þveröfug áhrif og rannsóknir sýna meðal annars að núvitundartækni (mindfulness) vinnur gegn morgunógleði.

 

Ilmmeðferð

 

Vínandagufa gagnast sjúklingum

Ilmmeðferð með ísóprópanóli kann að draga úr flökurleika sem gerir vart við sig eftir aðgerð. Meðferðin felst í því að setja klút með ísóprópanóli, t.d. sótthreinsiklút, upp að nefinu og anda djúpt tvisvar til þrisvar.

 

Lyf

 

Andhistamín vinna á bílveiki

Nokkur lyf vinna gegn ógleði – til dæmis geta ákveðnar tegundir andhistamína dregið úr bílveiki með því að bindast ákveðnum viðtökum í heilanum. Það er þó mikilvægt að ræða við lækni fyrir notkun og vera meðvitaður um aukaverkanir.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: LEA MILLING KORSHOLM

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Alheimurinn

Stjörnufræðingar leita langt eftir svörum: Er líf í alheiminum?

Heilsa

Hvers vegna verður okkur kalt þegar hitinn hækkar?

Náttúran

Bakteríur grafa eftir gulli

Lifandi Saga

Barbarossa: Illskeyttur sjóræningi soldánsins fór ránshendi á Miðjarðarhafi

Maðurinn

Gleymdu erfðum og umhverfi: Persónuleikinn stafar af tilviljunum

Maðurinn

Af hverju hressumst við af koffeini?

Maðurinn

Ný tækni les hugsanir

Lifandi Saga

Bernska útilegunnar

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is