Maðurinn

Þess vegna verða sumir frekar fyrir tannskemmdum

Jafnvel þótt tveir einstaklingar neyti sömu fæðunnar og bursti jafnoft tennurnar, skemmast tennur þeirra ekki endilega jafnmikið. Erfðavísar skipta nefnilega sköpum hér.

BIRT: 25/10/2024

Sumir ganga ætíð brosandi út frá tannlækninum með skilaboðin „engin skemmd“. Aðrir sleppa aldrei við hvínandi borinn.

 

Ein helsta ástæða þessa ósanngjarna mismunar er sú að við framleiðum mismikið munnvatn.

 

Munnvatn okkar skolar bakteríunum og ætandi mjólkursýrunni af tönnum okkar og fyrir vikið fá þeir sem finna oft fyrir munnþurrki oftar tannskemmdir en aðrir.

 

Hægt er að uppræta vandann með því að drekka mikið vatn yfir daginn eða að venja sig á að tyggja tyggigúmmí.

Þannig má komast hjá tannskemmdum

  • Burstið tennurnar í minnst tvær mínútur til þess að flúorhjúpurinn úr tannkreminu fái tíma til að ganga inn í glerunginn.

  • Hættið öllu narti milli mála, því annars eru stöðugt matarleifar í munnholinu sem bakteríurnar geta nærst á.

 

  • Forðist að drekka kolsýrða drykki, hvort heldur sem þeir innihalda sykur eður ei. Kolsýrðir drykkir innihalda nefnilega sýru sem brýtur niður glerunginn.

Þykkur glerungur verst betur skemmdum

Rösklega millímetra þykktarmunur getur verið á glerungi fólks og þykktin skiptir sköpum fyrir það hversu hratt tannskemmdir myndast.

 

Ef skemmd er í myndun nægir oft að hreinsa tennurnar en ef beðið er of lengi með að fara til tannlæknis getur orðið nauðsynlegt að bora.

 

Að lokum má geta þess að við burstum tennurnar misvel. Rannsókn ein leiddi í ljós að rösklega helmingur fólks burstar tennurnar ekki nægilega vel, þó svo að þeir bursti nógu lengi.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Gorm Palmgren

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Heilinn sér andlit alls staðar og meðhöndlar þau öll eins

Náttúran

90 sekúndur til dómsdags: Viðbúin gegn hamförunum?

Náttúran

Vísindamenn undrandi: Svona myndast stærstu sandöldur heims

Náttúran

Stiklað á stóru um lotukerfið á 10 mínútum

Náttúran

Forneðlur lágu á eggjunum

Náttúran

Hve þungt er ljósið?

Maðurinn

Er til fólk sem skynjar ekki sársauka?

Maðurinn

Eru sjóböð að vetri heilsusamleg?

Maðurinn

Fyllerí: Svona slævir áfengi heilann

Alheimurinn

Hjarta Plútós varð til eftir árekstur

Lifandi Saga

Hvenær var skák fundin upp?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is