Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Öflugasti sjónauki veraldar, James Webb, hefur nú fundið fjarlægustu þyrilþoku sem nokkru sinni hefur greinst.

BIRT: 04/07/2024

Vetrarbrautin er heimili jarðarinnar og sólkerfisins alls ásamt nokkur hundruð milljarða stjarna, þar sem plánetur gætu sem best leynst á brautum.

 

Þetta heimili okkar, Vetrarbrautin, er gríðarlega stór stjörnuþoka sem varð til fyrir meira en 13 milljörðum ára, ekki svo mjög löngu eftir Miklahvell.

 

Stjörnufræðingar eru hins vegar ekki alveg vissir um hvernig sú svokallaða bjálkaþyrilþoka sem Vetrarbrautin er og hefur þróast frá því hún myndaðist og til nútímans.

 

Nú hefur hópur stjörnufræðinga fundið stjörnuþoku frá því snemma á dögum alheimsins sem kynni að geta aukið þekkingu okkar.

 

Í gegnum öflugasta sjónauka veraldar, James Webb, greindu stjörnufræðingarnir fjarlægustu þyrilþoku sem hingað til hefur sést, eins konar tvíburasystur Vetrarbrautarinnar frá því í bernsku alheimsins sem speglar sjónaukans náðu nú að greina.

 

Stjörnuþokan hefur fengið heitið CEERS-2112 og tilvist hennar sýnir að stjörnuþokur á borð við Vetrarbrautina voru til fyrir 11,7 milljörðum ára eða strax eftir um 15% af tilvistartíma alheimsins.

 

Þetta kemur nokkuð á óvart því stjörnufræðingar hafa álitið að alheimurinn hefði þurft að hafa náð um helmingi af núverandi aldri áður en unnt væri að greina stjörnuþokur líkar Vetrarbrautinni, einfaldlega vegna þess að fram að þeim tíma hefðu stjörnuþokur verið mun óreiðukenndari.

 

Þetta er reyndar ekki eina kenningin sem vísindamenn segja að þarfnist endurskoðunar eftir uppgötvun CEERS-2112.

Þyrilþokur eru fjörugar

Í þyrilþokum eins og Vetrabrautinni okkar myndast flestar stjörnurnar og eru þyrilvetrarbrautir hvikulli en aðrar stjörnuþokur. Stjörnufræðingar hafa flokkað stjörnuþokur í þrjár tegundir út frá hugmyndum Edwin Hubble.

Þyrilþokur

Mikið er af gasi og ryki í örmum þyrilþoka. Þar geta nýjar stjörnur myndast og því eru þyrilþokur mjög kraftmiklar.

Óreglulegar þokur

Þessi tegund stjörnuþoka hefur ekkert fastmótað form og snýst oft um stærri stjörnuþokur. Í þeim eru mun færri stjörnur en í öðrum tegundum stjörnuþoka.

Sporvöluþokur

Þetta eru stærstu stjörnuþokurnar sem stjörnufræðingar vita um. Í sporvöluþokum eru margar stjörnurnar mjög gamlar.

Þyrilþokur eru fjörugar

Í þyrilþokum eins og Vetrabrautinni okkar myndast flestar stjörnurnar og eru þyrilvetrarbrautir hvikulli en aðrar stjörnuþokur. Stjörnufræðingar hafa flokkað stjörnuþokur í þrjár tegundir út frá hugmyndum Edwin Hubble.

Þyrilþokur

Mikið er af gasi og ryki í örmum þyrilþoka. Þar geta nýjar stjörnur myndast og því eru þyrilþokur mjög kraftmiklar.

Óreglulegar þokur

Þessi tegund stjörnuþoka hefur ekkert fastmótað form og snýst oft um stærri stjörnuþokur. Í þeim eru mun færri stjörnur en í öðrum tegundum stjörnuþoka.

Sporvöluþokur

Þetta eru stærstu stjörnuþokurnar sem stjörnufræðingar vita um. Í sporvöluþokum eru margar stjörnurnar mjög gamlar.

Í miðju stjörnuþokunnar er nefnilega eins konar bjálki úr milljörðum stjarna, áþekkur þeim sem er að finna í miðju Vetrarbrautarinnar.

 

Áður álitu stjörnufræðingar að það taki milljarða ára að þróa lögun stjörnuþokunnar þannig að slíkur bjálki geti myndast. Uppgötvun CEERS-2112 sýnir hins vegar að það virðist geta gerst á einum ármilljarði eða jafnvel enn skemmri tíma.

 

„Þetta þýðir að við þurfum að endurskoða sumar af kenningum okkar um myndun stjörnuþokna og þróun þeirra,“ segir Alexander de la Vega, einn af vísindamönnunum að baki þessari rannsóknar í fréttatilkynningu.

 

Rannsóknin að baki þessarar uppgötvunar hefur verið birt í hinu viðurkennda vísindatímariti Nature.

HÖFUNDUR: NANNA VIUM

© Luca Costantin/CAB/CSIC-INTA, Shutterstock

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

NÝJASTA NÝTT

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

3

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

4

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

5

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

6

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Jörðin eftir manninn

Hvað verður um jörðina þegar við verðum horfin? Að sögn vísindamanna munu úlfaflokkar dreifast hratt á meðan borgirnar hrynja og sökkva. Hins vegar munu síðustu ummerki mannkyns standa til enda alheimsins.

Jörðin

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is