Jörðin

Undravert yfirborð jarðar

Vítishola sem brennur án afláts í eyðimörkinni, náma sem sést utan úr geimnum og dökkblá geil í miðju hafinu. Yfirborð jarðar er alsett risastórum holum og gígum sem eru afleiðingar ógnvænlegra náttúrukrafta eða ótrúlegrar þrautseigju mannanna.

BIRT: 13/08/2023

Gasgígur hefur brunnið í 52 ár

260 km norðan við höfuðborg Túrkmenistans er að finna 60 m breiðan og 20 m djúpan gasgíg og er afleiðing af óhappi sem átti sér stað árið 1971. Þá hvarf jörðin skyndilega undan rússneskum bor sem hrundi niður í heljarinnar holrými. Gas tók að streyma út og verkfræðingar ákváðu að kveikja í gasinu til að hemja það og brennur það ennþá.

Ríkasta hola á jörðu

Opin náma í Bingham nærri Salt Lake City í Utah, BNA, hefur verið koparnáma frá árinu 1906. Dag hvern eru 450.000 tonn mulin niður og árleg framleiðsla er um 220 milljarðar króna að, sem hefur veitt Bingham Canyon námunni viðurnefnið „ríkasta hola jarðar“.

Fljót skar Grand Canyon út úr berginu

Eins og 400 km langt ör sker Grand Canyon sig í gegnum Norður Ameríska meginlandið. Gljúfrið er meira en 1800 m djúpt þar sem það er dýpst og allt að 29 km breitt og er lang stærsta gljúfur heims.

Kristaltært vatn fyllir fimm kílómetra völundarhús

Fram til þessa hafa menn kortlagt 4850 m löng göng í hellakerfi Ordinskaya í Uralfjöllum.
Ordinskaya hefur myndast vegna ágangs grunnvatns á um 20 metra þykkt og 200 milljón ára gamalt lárétt lag af gipsi.

Blá hola afhjúpar forna sjávarstöðu

Stór blá hola í Belíze er ein sú stærsta sinnar tegundar í heimi – 300 metra breið, nær fullkomlega hringlaga og 122 m djúp. Upprunalega var holan gríðarstór og þurr kalksteinshellir en vegna jarðskjálfta fyrir um 500.000 árum hrundi loftið í heillinum.

Loftsteinn myndaði stærstu holu jarðskorpunnar

Fyrir tveimur milljörðum ára síðar skall 10 km breiður loftsteinn á jörðina með hraða sem nam um 150.000 km/klst og myndaði hið 200 km breiða Vredefort. Bjarg þetta var á stærð við Mount Everest og áreksturinn leiddi til einnar ógurlegustu orkulosunar í sögu plánetunnar.

Ískristallar prýða hraunið

Fyrir u.þ.b. 5200 árum gaus eldfjallið Leitahraun á Íslandi og myndaði hellinn Raufarhólshelli. Hraunið myndaði 1360 metra langt op, allt að 30 metra á breidd og 10 metra hæð og á veturna geta orðið þar fallegar ísmyndanir.

Gasgígur hefur brunnið í 52 ár

260 km norðan við höfuðborg Túrkmenistans er að finna 60 m breiðan og 20 m djúpan gasgíg og er afleiðing af óhappi sem átti sér stað árið 1971. Þá hvarf jörðin skyndilega undan rússneskum bor sem hrundi niður í heljarinnar holrými. Gas tók að streyma út og verkfræðingar ákváðu að kveikja í gasinu til að hemja það og brennur það ennþá.

Ríkasta hola á jörðu sést úr geimnum

Opin náma í Bingham nærri Salt Lake City í Utah, BNA, hefur verið koparnáma frá árinu 1906. Dag hvern eru 450.000 tonn mulin niður og árleg framleiðsla er um 220 milljarðar króna að, sem hefur veitt Bingham Canyon námunni viðurnefnið „ríkasta hola jarðar“.

Fljót skar Grand Canyon út úr berginu

Eins og 400 km langt ör sker Grand Canyon sig í gegnum Norður Ameríska meginlandið. Gljúfrið er meira en 1800 m djúpt þar sem það er dýpst og allt að 29 km breitt og er lang stærsta gljúfur heims.

Kristaltært vatn fyllir fimm kílómetra völundarhús

Fram til þessa hafa menn kortlagt 4850 m löng göng í hellakerfi Ordinskaya í Uralfjöllum.
Ordinskaya hefur myndast vegna ágangs grunnvatns á um 20 metra þykkt og 200 milljón ára gamalt lárétt lag af gipsi.

Loftsteinn myndaði stærstu holu jarðskorpunnar

Fyrir tveimur milljörðum ára síðar skall 10 km breiður loftsteinn á jörðina með hraða sem nam um 150.000 km/klst og myndaði hið 200 km breiða Vredefort. Bjarg þetta var á stærð við Mount Everest og áreksturinn leiddi til einnar ógurlegustu orkulosunar í sögu plánetunnar.

Ískristallar prýða hraunið

Fyrir u.þ.b. 5200 árum gaus eldfjallið Leitahraun á Íslandi og myndaði hellinn Raufarhólshelli. Hraunið myndaði 1360 metra langt op, allt að 30 metra á breidd og 10 metra hæð og á veturna geta orðið þar fallegar ísmyndanir.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NIELS HALFDAN HANSEN & CHRISTIAN ERIN-MADSEN

Giles Clarke/Getty Images ,Stephen L. Saks/Photo Researchers/Ritzau Scanpix ,Michele Falzone/Getty Images ,Viktor Lyagushkin/PHOTOTEAM.PRO ,Asahi Shimbun/Getty Images ,Uig Satellite And Aerial/Ritzau Scanpix ,Keldon Photography/Alamy/ImageSelect

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

6 atriði sem þú ættir að vita um skeggskottu: Gráðugur ættingi silfurskottunnar gæti brátt hertekið heimili þitt

Tækni

Lúxus eftir dómsdag: Lítum á skýli milljarðamæringanna

Menning og saga

Indiana Jones raunveruleikans leitaði að sáttmálsörkinni

Náttúran

Átvögl sjávarins geta kælt loftslagið

Lifandi Saga

Í bók frá miðöldum leyndist óþekkt portrett af Michelangelo

Tækni

Edison gegn Tesla: Meistarar rafmagnsins hötuðust

Maðurinn

7 magnaðar staðreyndir um augu þín

Tækni

Minnislisti nördanna: Búnaður

Tækni

Nú fá róbótar siðferðilegan áttavita

Heilsa

Ný tækni vekur latar sáðfrumur

Jörðin

Glóandi sprengingar skapa hljóðhöggbylgjur

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is