Vigt sem vegur lifandi frumur

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Tækni

Með örsmáum vogstöngum má nú vigta stakar sameindir.

 

Þegar sameindin bindur sig við stöngina, breytist titringur hennar í samræmi við þyngd sameindarinnar.

 

Fram að þessu hafa nanóvogir þó ekki getað vigtað sameindir í vökva þar eð vökvinn hefur truflandi áhrif á stöngina.

 

En þetta vandamál hafa vísindamenn við MIT í Boston nú leyst. Í vog þeirra eru hárfínar rásir sem vökvinn flýtur inn í og þar eð hann er nú innan í voginni en ekki utan á, verður vigtunin hárnákvæm.

Markmiðið með gerð nanóvogarinnar er að þróa ódýran skynjara sem t.d. getur sýnt fram á tilvist ákveðinnar sjúkdómsvaldandi bakteríu eða tiltekinna frumna í blóði.

 

Sem dæmi má nefna CD4-frumur í blóði eyðnisjúklinga, en fjöldi þeirra segir til um ástand ónæmiskerfisins.

 

Nú þegar hafa vísindamennirnir náð að vega staka bakteríu sem reyndist 115 fimmtógrömm, en fimmtógramm er einn milljónasti úr einum milljarðasta af grammi.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is