Heilsa

Vísindamenn hafa svarið: Hvers vegna eiga sumir auðvelt með að þyngjast?

Borðar þú minna en fólk í kring um þig - en aukakílóin hrannast upp? Ef til vill finnurðu skýringuna hér.

BIRT: 22/05/2024

Besti vinur þinn borðar allt sem honum dettur í hug en fitnar, að því er virðist, ekkert.

 

En þú færð nánast aukakepp á magan við það eitt að horfa á kökusneið.

 

Sumt fólk gæti haft erfðafræðilega tilhneigingu til að geyma meiri fitu eða hafa hægari efnaskipti, sem að sama skapi auðveldar þeim að þyngjast.

 

Og nú kemur sænsk rannsókn með vísbendingu sem gæti hugsanlega skýrt þennan ósanngjarna ójöfnuð.

 

Þetta snýst um stærð fitufrumna sem stjórna því hvernig og hvar fita er geymd.

 

Stórar fitufrumur taka meira pláss

Á 15 ára tímabili mældu vísindamenn frá Karólínsku stofnuninni líkamsþyngd, BMI og fitumældu 260 þátttakendur.

 

Og niðurstöðurnar sýndu greinilega að fólk með stórar fitufrumur hefur tilhneigingu til að léttast með tímanum en þeir sem eru með litlar fitufrumur þyngjast.

 

Þetta var raunin óháð því hvort viðkomandi væri of þungur eða ekki, að sögn vísindamannanna.

 

„Niðurstöður okkar benda til þess að það hafi meiri áhrif á þyngd þegar stórar fitufrumur hverfa en þegar litlar fitufrumur hverfa,” segir aðalhöfundur Peter Arner, prófessor í læknisfræði við Karólínsku stofnunina, í fréttatilkynningu.

 

Arner líkir fitu í líkamanum við herbergi fyllt með stórum blöðrum – fitunni – eða mörgum litlum.

Vinstra megin á myndinni sérðu brúnar fitufrumur og hægra megin hvítar fitufrumur.

Tvær tegundir fitu

Flestir telja að öll líkamsfita sé eins. En í raun eru flestir fullorðnir með tvær tegundir af líkamsfitu: Brúna og hvíta fitu.

 

Hvíta fitan situr á öllum þeim stöðum sem jafnan eru tengdir fitu, m.a. á maga, í kringum mjaðmir og á lærum. Hvít fita geymir orku til mögru áranna, framleiðir hormón og tekur við boðefnum eins og adrenalíni og insúlíni.

 

Brún fita er allt öðruvísi. Hún er staðsett nálægt taugakerfinu, meðfram hryggnum, á hálssvæðinu og í kringum nýrun. Hún gegnir öðru hlutverki í líkamanum þar sem hún brennir orku til að framleiða hita. Börn hafa meiri brúnfitu en fullorðnir og hún er þeim mikilvæg til að halda á sér hita.

 

Það er auðveldara að losa pláss í herberginu – líkamanum – með því að taka loftið úr stóru blöðrunum í stað þeirra litlu.

 

Stærð fitufrumna fer eftir því hversu mikið magn af hormóninu leptín skilst út úr fitufrumum og fer í blóðrásina.

 

Þegar þú borðar of mikið verður orkuafgangur sem eykur stærð fitufrumna.

 

Mikilvæg uppgötvun í baráttuna gegn offitu

Niðurstöðurnar þýða að það er ekki aðeins fjöldi fitufrumna sem skapar magafitu, heldur einnig stærð frumanna.

 

Og að sögn sænsku vísindamannanna getur rannsóknin gert það að verkum að mun auðveldara verði að spá fyrir um hvort einstaklingur sé í mikilli hættu á að þróa með sér offitu.

 

”Það gæti skipt sköpum að hafa upplýsingar um stærð fitufrumna áður en t.a.m. meðferð við offitu er hafin. Ef þeir sem hafa stórar fitufrumur eiga auðveldara með að léttast gætu þeir sem eru með smærri frumur fengið meiri meiri aðstoð,“ segir Arner.

Mörg okkar þyngjast með aldrinum og sænskir vísindamenn telja að fyrir því sé sérstök ástæða.

Það þarf þó ekkert endilega að vera af hinu illa að hafa litlar fitufrumur.

 

Fólk með litlar fitufrumur hefur betri efnaskipti en fólk með stórar fitufrumur.

 

Þetta þýðir að ef einstaklingur með litlar fitufrumur þyngist eykur það ekki líkurnar eins mikið á sjúkdómum eins og sykursýki 2 og of háum blóðþrýstingi og ef viðkomandi væri með stórar fitufrumur.

HÖFUNDUR: SIMON CLEMMENSEN

Shutterstock

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

NÝJASTA NÝTT

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

3

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

4

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Jörðin

Jörðin eftir manninn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

5

Jörðin

Jörðin eftir manninn

6

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Jörðin eftir manninn

Hvað verður um jörðina þegar við verðum horfin? Að sögn vísindamanna munu úlfaflokkar dreifast hratt á meðan borgirnar hrynja og sökkva. Hins vegar munu síðustu ummerki mannkyns standa til enda alheimsins.

Jörðin

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is