20 kynja tungumál

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Karlkyn, kvenkyn og hvorugkyn eru okkur kunn málfræðihugtök. Í afríska tungumálinu fulfulde, er þetta nokkru flóknara. Fulfulde er talað á Sahel-beltinu fyrir sunnan Sahara og er að líkindum það tungumál sem hefur flest málfræðileg kyn, nefnilega um 20.

 

Málvísindamenn koma sér ekki fyllilega saman um nákvæma tölu, í þessu tungumáli er ákveðið kyn haft um litla, kringlótta hluti, en annað um flata og breiða. Þriðja kynið er notað um tímabil. Sérstakt kyn er notað um stafi og ámóta langa og ávala hluti. Enn eitt kynið gildir aðeins um blöð og plöntur. Fulfulde gengur líka undir heitinu pulaar. Tungumálið er til í ýmsum mállýskum og talað af alls um 25 milljónum manna.

 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is