Visit Sponsor

Náttúran

Getur orka orðið að massa?

Skrifað af

Samkvæmt hinni frægu jöfnu Einsteins E = mc² eru orka og efni tvær hliðar á sama fyrirbrigðinu. Þessar tvær hliðar tengjast með...

Lesa meira

Vísindamenn skapa nýjar vaxtarræktarmýs

Skrifað af

Læknisfræði Árið 1997 tókst bandarískum vísindamönnum að rækta mús sem var tvöfalt vöðvameiri en venjulegar mýs. Nú hafa...

Lesa meira

Af hverju hafa dýr veiðihár?

Skrifað af

Veiðihár eru sérhæfð hár sem virka eins og skynjarar til að finna fæðu og rata um í myrkri. Hárin eru einatt nærri gini og...

Lesa meira

Rósin skapar hugmynd að nýju efni

Skrifað af

Kínverskir vísindamenn hafa uppgötvað að bygging krónublaða rósarinnar gerir henni kleift að halda í raka. Yfirborðið minnir...

Lesa meira

Hve djúpt niður geta plöntur skotið rótum?

Skrifað af

Flestir sjá plöntur að líkindum fyrir sér sem þá grænu og brúnu plöntuhluta sem við sjáum standa upp úr jörð, en reyndar er...

Lesa meira

Risaslangan sem var ámóta löng og strætó

Skrifað af

Steingervingafræði Í kolanámu í Kólumbíu hefur nú fundist steingervingur af 13 metra langri slöngu sem talið er að hafi vegið...

Lesa meira

Ógnvekjandi sýrubað

Skrifað af

Prófaðu að setja krítarmola ofan í væga sýru, t.d. edik. Það líður ekki á löngu þar til krítin leysist upp. Ekki ósvipaðar...

Lesa meira

Má ekki hita upp mat með spínati?

Skrifað af

Engin hætta fylgir því að borða upphitaðan mat með spínati eða steinselju, svo fremi að þetta grænmeti hafi verið skolað vel...

Lesa meira

Af hverju heyrist þruman svona lengi?

Skrifað af

Þrumugnýr er höggbylgja hljóðs og myndast vegna skyndilegrar og ofboðslegrar hitunar lofts kringum eldinguna. Ýmsar ástæður eru...

Lesa meira

Inngangurinn að helvíti

Skrifað af

Logarnir við Darvaza stafa frá brennandi lofttegund, en gígurinn er svonefnt jarðfall sem á rætur að rekja til þess er...

Lesa meira