Eðlisfræði og stærðfræði
Hvers vegna safnast vatn í dropa?
Ástæða þess að vatn myndar dropa er yfirborðsspenna sem stafar af því að vatnssameindirnar dragast hver að annarri. Vatnssameindir eru bæði innan í dropanum og á yfirborði hans. Sameind inni í vatnsdropa verður fyrir aðdráttarafli frá öllum hliðum jafnt. Sameind á yfirborðinu togast hins vegar aðeins inn á við. Þannig er ákveðinn kraftur í yfirborðssameindunum og sá kraftur leitar inn...
Af hverju fara eldingar í krákustigu?
Þegar maður sér eldingu slá niður í jörðu gerist það aldrei lóðrétt. Hvers vegna velur eldingin ekki bara stystu leið?
Þannig vigtar maður atóm
Allur heimurinn er samsettur úr frumefnum. Þetta hafa eðlisfræðingar vitað um aldir. Þeim hefur líka lengi verið ljóst að frumefnin eru gerð úr atómum, eða frumeindum. Erfiðara hefur reynst að ákvarða þyngd frumeindanna, enda eru þær svo smáar að ógerlegt er að nota hefðbundnar mælingaaðferðir.Þennan vanda leysti enski eðlisfræðingurinn J.J. Thomson árið 1912, þegar hann fann upp afar nákvæma aðferð...
Er hægt að verjast eldi með eldi?
Þegar eldar kvikna í náttúrunni sér maður slökkviliðsmenn stundum kveikja mótelda. Hvernig virkar þetta eiginlega?
Af hverju eru gervihnettir klæddir gullhúð?
Á myndum af geimskipum og gervihnöttum má sjá að yst er þunn himna úr ekta gulli. Þetta er vissulega falleg sjón en gull er dýrt og er hér einungis notað vegna þess hve góða hitaeinangrun það veitir. Eitt erfiðasta vandamálið við smíði geimskipa og gervihnatta er að koma í veg fyrir ofhitnun í glóandi sólskininu úti í geimnum. Og hér kemur...
Nýjar niðurstöður rannsókna koma vísindamönnum á spor ofursegla
Þann 27. desember árið 2004 mældu stjörnufræðingar öflugustu orkusprengingu sem hefur nokkru sinni verið skrásett. Á einungis 0,2 sekúndum losnaði meiri orka en sólin sendir á 250 þúsund árum frá stjörnunni SGR 1806-20. Þær greiningar sem fylgdu í kjölfarið sýndu að gammageislarnir gátu einvörðungu verið upprunnir frá segulstjörnu, þ.e.a.s. nifteindastjörnu með ógnar öflugu þyngdarsviði. Þar með var að endingu búið...
Íslömsk list byggð á stærðfræði
FornleifafræðiSvonefnd girih-mynstur sem prýða margar íslamskar byggingar frá miðöldum reynast nú leyna á sér. Eðlisfræðingar við Harvard og Princeton-háskóla í Bandaríkjunum segja að í þessum flatarmálsmynstrum leynist flókin hugsun sem sýni að byggingameistararnir bjuggu yfir mikilli þekkingu á stærðfræðilögmálum sem menn á Vesturlöndum uppgötvuðu ekki fyrr en 500 árum seinna. Mynstrin byggja á fimmhyrningum og tíhyrningum og virðast fljótt á litið endurtaka...
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is